Ríkissjónvarpið sýnir sjónvarpsþátt um síðustu Þrekmeistarakeppni á fimmtudagskvöldið 3. nóvember og síðan aftur laugardaginn 12. nóvember kl 15.10. Áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með þættinum sem er hálftíma langur.
Sjónvarpsþáttur um Þrekmeistarann 3. og 12 nóv.
