Nýjasta tölublað Fitnessfrétta er komið út á vefnum og verður dreift síðar í vikunni í æfingastöðvar. Að venju er blaðið hlaðið af efni um æfingar, mataræði og heilsu en á forsíðunni er Íris Ósk Ingólfsdóttir Íslandsmeistari í módelfitness.
Fitnessfréttir 3.tbl.2016
