Í myndasafni fitness.is er að finna 2500 ljósmyndir frá keppnum og ýmsum viðburðum sem tengjast líkamsrækt, þrekmeistaranum eða vaxtarrækt. Fyrir skemmstu var milljónasta myndin skoðuð hér á fitness.is sem gefur til kynna hversu vinsælt myndasafnið er.
Milljón flettingar í myndasafninu
