Skráðir eru 183 keppendur til leiks á Þrekmeistarann sem fer fram á Akureyri um næstu helgi. Keppt er í einstaklingsflokkum og í 5 manna liðum. Í liðakeppninni keppa 7 karlalið og 19 kvennalið. 30 konur og 24 karlar hafa skráð sig til keppni í einstaklingsflokkum.Dagskrá og listi yfir keppendur verður birtur á miðvikudag.
Metþátttaka á þrekmeistaranum næstu helgi
