Site icon Fitness.is

Fitnessfréttir 1.tbl.2016

Í nýjasta tölublaði Fitnessfrétta er komið víða við. Spjallað er við þær Aðalheiði Guðmundsdóttur og Margréti Gnarr og púlsinn tekinn á nýjustu rannsóknum á æfingakerfum og fitubrennslu. Það er Aðalheiður Guðmundsdóttir sem er á forsíðunni að þessu sinni en hún hefur verið að keppa í módelfitness og er að stefna erlendis á Arnold Classics ásamt fleiri keppendum.

Brynjar Ágústsson – www.portrett.is tók forsíðumyndina.

Exit mobile version