Það færist í vöxt að blaðið sé lesið á vefnum og við minnum á að lítið mál er að lesa það líka í símum og spjaldtölvum. Sjálft blaðið fer næstu daga í dreifingu í æfingastöðvar um allt land.
Á forsíðunni er Þorlákur Sigurbjörn Sigurjónsson sem sömuleiðis er í viðtali í blaðinu. Forsíðumyndina tók Brynjar Ágústsson sem jafnframt heldur úti vefnum www.portrett.is