Bikarmot2014_GH48946Keppni er lokið í karlaflokkum á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna í Háskólabíói. Keppnin var óvenju jöfn í mörgum flokkum en um leið gríðarlega spennandi. Heildarsigurvegari í vaxtarrækt varð Magnús Samúelsson, í sportfitness varð Viktor Berg heildarsigurvegari og Gunnar Sigurðsson sigraði í fitnessflokki karla. Í unglingaflokki í fitness karla var það Snæþór Ingi Jósepsson sem sigraði.

Er þar með lokið öðrum keppnisdeginum af tveimur á Bikarmótinu. Keppt verður í kvennaflokkum á laugardag, 15. nóvember. Forkeppni hefst klukkan 11.00 og sjálf úrslitin hefjast klukka 18.00. Keppt verður í módelfitness, fitness kvenna og ólympíufitness.

Gyða Henningsdóttir (www.gyda.is) tók myndir fyrir fitness.is. Við munum birta mun fleiri myndir eftir úrslitin í fitnessflokkum kvenna.

Úrslitin í karlaflokkum voru eftirfarandi:

Númer Fitness karla unglingafl (23 á árinu) Sæti
3 Snæþór Ingi Jósepsson 1
2 Teitur Arason 2
4 Jóhann Guðmundsson 3
7 Tadas Indriulis 4
6 Arnór Guðmundsson 5
5 Stefán Lárus Reynisson 6
1 Martin Meyer
     
Númer Fitness karla  
9 Gunnar Sigurðsson 1
8 Elmar Eysteinsson 2
Númer Sportfitness karla -178  
22 Viktor Berg 1
11 Jóhann Þór Friðgeirsson 2
15 Viktor Orri Emilsson 3
18 Sverrir Bergmann 4
20 Arnbjörn Þorsteinsson 5
21 Haraldur Fossan Arnarsson 6
10 Guðmundur Tómasson
12 Már Valþórsson
13 Helgi Sigurðssson
14 Micha? Wo?odko
16 Tómas Bachmann
17 Jónas Pétursson
19 Valdimar Birgisson
23 Davíð Óskarsson
24 Karl Emil Karlsson
Númer Sportfitness karla +178  
28 Jón Björgvin Jónsson 1
27 Arnþór Sverrir Sigurðarson 2
29 Viktor Jónasson 3
25 Kristófer Hilmar McCollough 4
32 Fannar Baltasar Levy Benediktsson 5
30 Sævar Hermannsson 6
26 Hallmar Freyr Þorvaldsson
31 Hlynur Icefit Jónsson
33 Sigfús Sigfússon
Númer Vaxtarr.unglingafl. karla (23 á árinu)  
35 Mark Bargamento 1
36 Alexander Guðjónsson 2
37 Brynjar Smári Guðmundsson 3
34 Óli Hreiðar Hansson 4
Númer Vaxtarr.karlar að 90 kg  
40 David Alexander 1
39 David Nyombo Lukonge 2
38 Ragnar Smári Ragnarsson 3
41 Guðbjörn Hólm Veigarsson 4
Númer Vaxtarr.karlar yfir 90 kg  
43 Magnus Samúelsson 1
44 Magnús Bess Júlíusson 2
42 Gunnar Ársæll Ársælsson 3
Vaxtarrækt heildarkeppni
43 Magnús Samúelsson 1
40 David Alexander 2
43 Mark Bargamento 3

Nánari úrslit verða birt á sunnudag með stigum allra lota og flokka.