Heim Blogg Síða 93

Hin hryllilega appelsínuhúð

Það er fátt sem konum finnst hryllilegra en sellulite lærapokar eða appelsínuhúð eins og hún er kölluð. Þessi hvimleiða húðáferð er mun algengari hjá konum en körlum. Orsakir appelsínuhúðar eru nokkrar. Myndun hennar virðist tengjast...

Flakkaðu upp og niður í hitaeiningum

Gott ráð til að tryggja að létting haldi áfram þegar verið er á hitaeiningalitlu mataræði er að flakka upp og niður í hitaeiningamagni. Í stað þess að borða sama magn af hitaeiningum á hverjum...

Þyngdaraukning á meðgöngu

Það að vera vel á sig kominn og grönn fær nútíma konuna til þess að líða betur, en það er eitt tímabil þar sem það er hreinlega heimskulegt að ætla að halda sér grannri....

Finnst þér gott að fá þér aukabita?

Skyndifæði hefur á sér slæmt orð, en það að borða á milli mála þarf ekki endilega að benda til þess að menn séu á óheilsusamlegu fæði. Staðreyndin er sú að sumar rannsóknir hafa sýnt...

Kalk dregur úr fitusöfnun

Ýmsar kenningar í næringarfræðinni koma og fara og endast misjafnlega lengi. Sum grunnatriði standa þó af sér alla strauma og ein af nýjustu kenningunum sem stendur styrkum fótum er sú að mikil kalkneysla dragi...

Ný formúla til að reikna hámarkspúls

Margar æfingaáætlanir gera ráð fyrir að sá sem æfir finni sinn hámarkspúls og æfi á tilteknu hlutfalli hans í tiltekinn tíma. Hlauparar stilla áreynsluna á hlaupaæfingum oft út frá hámarkspúlsi og sama er að...

Hvenær er manni hættast við að fitna?

1. Fitnað eftir megrunÞað að skera verulega niður mataræðið hefur það í för með sér að efnaskipti líkamans hægja verulega á sér. Þegar hætt er í megruninni og byrjað að borða tekur líkaminn sérstaklega...

Enn ein rósin í hnappagatið á næringardrykkjunum

Næringardrykkir voru afskrifaðir fyrir 30 árum þegar öfgafullir notendur sem lifðu nær eingöngu á þeim og fengu einungis 800 hitaeiningar á dag úr þeim mynduðu hörgulsjúkdóma vegna vannæringar. Í dag hafa þeir hinsvegar komið aftur...

Karnitín eflir fituefnaskipti

Þegar fólk sveltir sig og er á hitaeiningalitlu mataræði verður það oft andfúlt vegna þess að ketónar myndast í líkamanum. Líkaminn framleiðir ketóna þegar hann á erfitt með að breyta fitu í orku. Karnitín...

Kreatín og HMB virka best saman

Búið er að gera fjölmargar rannsóknir sem sýna fram á að kreatín og HMB (ß-hydroxy-ß-methylbutryrate) auka vöðvamassa og styrk. Hinsvegar hafa vísindamenn ekki fram til þessa gert rannsóknir sem sýna fram á það hvernig...

Pumpaðir vöðvar

Þegar tekið er á með lóðum finnst mörgum sem þeir hafi ekki náð góðri æfingu nema þeir hafi fengið svokallaða pumptilfinningu í vöðvana sem lýsir sér í notalegri en þó brennandi tilfinningu í þeim...

Hvort er betra að lyfta eða stunda þolfimi til að léttast?

Margir sérfræðingar hafa mælt með þolfimi sem bestu aðferðinni til þess að brenna fitu. Æfingar með lóðum eru einnig mikilvægar til þess að koma í veg fyrir vöðvarýrnun og örva efnaskipti. Vísindamenn við Háskólann...

Body Fitnesss – ný keppnisgrein

Keppt verður í nýrri keppnisgrein á heimsmeistaramótinu í fitness sem haldið verður í Brno í Tékklandi í haust. Þessi nýja keppnisgrein innan fitnessgeirans er til komin vegna aukinna krafna um að fá fitnesskeppni þar...

Íslandsmótið í vaxtarrækt 2001

Magnús Bess varð í öðru sæti á eftir Gunnari en í þremur öðrum flokkum voru menn ekki á eitt sáttir um niðurstöður dómara. Mikil barátta var á milli þeirra Hermanns Páls Traustasonar og Roberto...

Heimsmeistaramótið í fitness 2001

Freyja Sigurðardóttir fór á heimsmeistaramótið í fitness sem haldið var í Rio de Janeiro í Brasilíu og náði þar 15 sæti. Það var langt ferðalag sem fylgdi því að fara á heimsmeistarakeppnina í fitness...

Íslandsmótið í vaxtarrækt 2000

Íslandsmótið í vaxtarrækt var haldið 2. desember í Háskólabíói. Nokkuð er síðan vaxtarræktarmót var haldið þar á bæ og er óhætt að segja að Háskólabíó henti ágætlega undir mót sem þessi. 40 keppendur voru...

Gamlar myndir með greinum

Hér á fitness.is hafa birst óteljandi myndir með greinum í gegnum tíðina. Það gengur misvel að safna þeim saman þar sem vefsíðukerfi hafa tekið miklum breytingum frá 1994. Fitness.is varð til 1999, en frá...

Bikarmeistaramótið í fitness 2000

Á dögunum var haldið Bikarmeistaramót Íslands í fitness á Hótel Íslandi. Mótið var úrtökumót fyrir Norðurlandamót sem haldið verður í Lundi í Svíþjóð 19. maí á þessu ári. Það er kærkomið að geta sent...
Nína Óskarsdóttir

Íslandsmótið í Vaxtarrækt 1999

Magnús Bess og Nína Óskarsdóttir sigruðu Haldið var Íslandsmeistaramót í vaxtarrækt á Hótel Íslandi, sunnudaginn 12 desember síðastliðinn. Fjöldi keppenda var mættur til leiks og hart var barist í flestum flokkum. Nína Óskarsdóttir var í...