Aljóðasamband líkamsræktarmanna (IFBB) heldur Norðurlandamót í Þrándheimi, Noregi 17. október. Keppt er í vaxtarrækt karla og kvenna, fitness karla og kvenna (Classic) og bodyfitness.

Íslenskir keppendur sem hafa áhuga á að fara á mótið geta haft samband við Sigurð Gestsson eða Einar Guðmann.

Hægt er að fá ítarlegar upplýsingar um mótið á www.nkf-ifbb.no

Keppnisflokkar:
Men’s BODYBUILDING: – 70 kg – 80 kg – 90 kg – 100 kg + 100 kg
Masters – Open class
Women’s BODYBUILDING: – 55 kg + 55 kg
Masters – Open class
Men’sCLASSIC BODYBUILDING: – 180 cm + 180 cm
Women’s CLASSIC BODYBUILDING: – 163 cm + 163 cm
Women’s BODY FITNESS: – 163 cm + 163 cm
Masters – Open class
Forkeppni hefst kl 10.00 Úrslit kl 15.00 Síðasti skráningardagur á mótið er 5. október. Keppendur þurfa hinsvegar að hafa samband mun fyrr.