[youtube id=“f66zLkBlo7A“ width=“620″ height=“360″]Þeim er fleira til lista lagt þeim Margréti Gnarr og Benjamín Þór Þorgrímssyni en að stíga á svið á fitnessmótum. Nýverið tóku þau að sér að spila nokkur lög á árshátíð Sporthússins og í kjölfarið hafa þau fengið nokkur tilboð um að syngja og spila í brúðkaupum. Frammistaða þeirra þykir frábær og eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði er mikið til í því.

Þau hafa opnað fésbókarsíðu sem nefnist Fríða og Dýrið.