232px-Testosteron.svgVefaukandi sterar eru ekki ávanabindandi í sama skilningi og hin hörðu eiturlyf heróín eða amfetamín. Hinsvegar verða sumir andlega háðir sterum. Rannsókn sem gerð var af vísindamönnum við Lyfjafræðiáskólann í Touro bendir til að 23% steranotenda uppfylli forsendur fyrir því að flokkast sem andlega háðir lyfjunum. Meðal forsenda fyrir þessari greiningu er ofnotkun lyfja, áfengisneysla og heimilis- eða kynferðisofbeldi. Þeir sem eru háðir steranotkun nota stærri skammta í lengri tíma og eru líklegri en aðrir til að þjást af þunglyndi.
(Pharmacotheraphy, vefútgáfa 11 september 2012)