Meat (20)Rannsókn við Penn State Háskólann sýnir að með því að borða magurt kjöt minnkar bæði vonda og góða kólesterólið í fæðunni. Kólesterólið er bendlað við hjartasjúkdóma og því skiptir fitan í mataræðinu miklu máli. Mataræðið sem rannsóknin tók til var 28% heildarfita, 6% mettuð fita og 19% prótín. Mataræðið fól í sér 113 grömm af mögru kjöti á dag sem er reyndar afar lítið en magurt kjöt inniheldur lítið af mettaðri fitu og er gott fyrir hjarta- og kransæðakefið sem hluti af mataræði sem inniheldur lítið af mettaðri fitu. Umrætt mataræði lækkaði blóðfitu um um 10% sem kannski kemur ekki á óvart í ljósi þess hve lítið magn um er að ræða af kjöti.
(American Journal Clinical Nutrition 95:-9-16, 2012)