Fréttatilkynning frá PricewaterhouseCoopers

Könnun á íþróttaiðkun og líkamsrækt

Dagana 25. okt. – 9. nóv 1999 gerði PricewaterhouseCoopers könnun á íþróttaiðkun og líkamsrækt landsmanna.  Könnunin var símakönnun meðal fólks á aldrinum 15 – 75 ára.    Úrtakið var 1200 manna slembiúrtak úr þjóðskrá.  Nettósvarhlutfall var um 61% þegar dregnir eru frá látnir, erlendir ríkisborgarar og þeir sem búsettir eru erlendis.  

Spurt var eftirfarandi spurninga:  

Sp. 1:  Stundar þú íþróttir eða líkamsrækt reglulega

Þeir sem sögðu já í sp. 1 fengu eftirfarandi spurningar:

Sp.2:  Hvaða íþrótt eða líkamsrækt stundar þú?

Sp.3:  Hversu oft í viku eða mánuði (stundar þú íþróttir eða líkamsrækt)?

Sp.4:  Ert þú með kort eða aðgang að heilsu- eða líkamsræktarstöð?

Niðurstöður:

Sp. 1:  Stundar þú íþróttir eða líkamsrækt reglulega?

Þeir sem tóku afstöðu.

 

Nei

Fjöldi

Alls (15-75 ára)

55,1%

44,9%

712

 

 

 

 

Karlar

52,8%

47,2%

341

Konur

57,1%

42,9%

371

 

 

 

 

15-29 ára

61,5%

38,5%

252

30-49 ára

53,8%

46,2%

249

50-75 ára

48,8%

51,2%

211

 

 

 

 

Höfuðborgarsvæðið

56,5%

43,5%

428

Landið

52,8%

47,2%

284

Marktækur meirihluti eða rúm 55% fólks á aldrinum 15 til 75 ára stundar íþróttir eða líkamsrækt reglulega.   Konur hafa tilhneigingu til að stunda líkamsrækt frekar en karlar.   Tæpt 1% tók ekki afstöðu til spurningarinnar.

Þeir sem sögðu já í sp. 1 fengu eftirfarandi spurninga

Sp.2:  Hvaða íþrótt eða líkamsrækt stundar þú?

Þeir sem stunda líkamsrækt og tóku afstöðu, alls 392.  Allt að þrjú atriði nefnd.

Líkamsrækt / Íþróttagrein

Hlutfall %

 

 

Þolfimi / aerobik (spinning, body pump)

25,3%

Gönguferðir / út að ganga

20,2%

Tækjaþjálfun / lyftingar

19,6%

Sund

16,6%

Fótbolta

11,0%

Skokk / hlaup

7,1%

Körfubolta

4,8%

Golf

3,8%

Badminton

2,8%

Handbolta

2,3%

Hestamennsku

1,8%

Hjólreiðar

1,8%

Skíði

1,5%

Lengri gönguferðir / fjallgöngu

1,3%

Blak

1,3%

Annað

9,9%

Flestir eða rúm 25% þeirra sem tóku afstöðu og stunda íþróttir eða líkamsrækt (sögðu já í sp. 1) stunda þolfimi / aerobik (spinning, body pump).   Rúm 20% fólks stundar gönguferðir og tæp 20% fólks stundar tækjaþjálfun.

Sp.3:  Hversu oft í viku eða mánuði?

Þeir sem stunda líkamsrækt og tóku afstöðu, alls 388.

 

Hlutfall %

Oftar en sjö sinnum í viku

4,4%

Sex til sjö sinnum í viku

12,6%

Þrisvar til fimm sinnum í viku

57,2%

Einu sinni til tvisvar í viku

23,5%

Einu sinni til tvisvar í mánuði

2,3%

Meirihluti eða rúm 57% þeirra sem tóku afstöðu og stunda íþróttir eða líkamsrækt stunda líkamsrækt eða íþróttir þrisvar til fimm sinnum í viku.

Sp.4:  Ert þú með kort eða aðgang að heilsu- eða líkamsræktarstöð?

Allir sem stunda líkamsrækt.

 

Nei

Fjöldi

Alls (15-75 ára)

50,8%

49,2%

392

 

 

 

 

Karlar

43,9%

56,1%

180

Konur

56,6%

43,4%

212

 

 

 

 

15-29 ára

61,3%

38,7%

155

30-49 ára

53,0%

47,0%

134

50-75 ára

32,0%

68,0%

103

 

 

 

 

Höfuðborgarsvæðið

50,4%

49,6%

242

Landið

51,3%

48,7%

150

Um helmingur eða rúm 50%, þeirra sem stunda líkamsrækt reglulega, er með kort eða aðgang að heilsu eða líkamsræktarstöð.  Samkvæmt þessu (sp.1 og sp.4) er u.þ.b. 28% landsmanna á aldrinum 15 – 75 ára með kort eða aðgang að heilsu eða líkamsræktarstöð.  Nokkuð fleiri konur en karlar eru með kort eða aðgang.

rond.gif (107 bytes)