Ætla má að íslenskir fitness- og vaxtarræktarkeppendur komi til með að keppa á a.m.k. sex mótum erlendis á þessu ári. Er þar um að ræða Grand Prix mótaröðina auk Evrópu- og heimsmeistaramóta.Fyrsta mótið fer fram helgina 21.-22 apríl í Oslo. Þar keppa sex íslenskir keppendur í bæði fitness og vaxtarrækt. Í vaxtarræktinni keppa þeir Sigurður Gestsson, Alfreð Pálsson og Magnús Bess Júlíusson og Hrönn Sigurðardóttir. Þær Kristín Kristjánsdóttir og Heiðrún Sigurðardóttir keppa hinsvegar í sitthvorum flokknum i fitness. Heimsmeistaramót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna Heimsmeistaramót kvenna í vaxtarrækt og fitness og HM karla í fitness (með danslotu). Haldið 20-24 september í Santa Susanna á Spáni. Heimsmeistaramót karla í vaxtarrækt og fitness og ráðstefna Aljóðasambands líkamsræktarmanna. Jeju City, Suður Kóreu. 25-29. október. Heimsmeistaramót unglinga og öldunga í vaxtarrækt og fitness karla og kvenna. Agrigento, Sikiley á Ítalíu 9-12. nóvember. Evrópumót Aljóðasambands líkamsræktarmanna Evrópumót karla og para og Evrópuráðstefna Alþjóðasambandsins. (Keppt í vaxtarrækt og fitness karla með æfingum og parakeppni) Baku Azerbaijan 4-7. maí. Evrópumót kvenna (Keppt í vaxtarrækt, fitness og formfitness og fitness karla með danslotu) Cacak, Serbíu. 25-28. maí. Evrópumót unglinga og öldunga (Keppt í vaxtarrækt, fitness karla og kvenna) Tyumen, Rússlandi 14-16. júní. Alþjóðleg opin mót: Rhone Alps Cup  All categories Privas, Frakklandi 21. apríl. Oslo Grand Prix (www.nkf-ifbb.no) Oslo, Noregi, 21-22 apríl. East Europe Cup  Keppt í öllum flokkum. (www.bodybuilding.spb.ru) Krasnodar, Russlandi 26-30. apríl. Loaded Cup  Vaxtarrækt karla og kvenna og fitness (www.loadedcup.dk) Ringsted, Danmörku 27-28. apríl. Force Grand Prix – Vaxtarrækt karla og kvenna og fitness Helsinki, 28. apríl Finnlandi. International Spring Championships (www.ifbb.ch) Gemeindesaal Buchs AG, Sviss 28. apríl. International North German Championships Hamburg, Þýskalandi, 5 maí. VI Grand Prix Lithuania  Opinn flokkur karlar í vaxtarrækt. Vilnius, Litháen, 12 maí. Grand Prix Bodyzoi Frameries, Mons, 12. maí Belgíu. Grand Prix Slovakia  Vaxtarrækt kvenna og fitness karla og kvenna. Surany, Slóvakía 9. september. International Autumn Championships (www.ifbb.ch) Gemeindesaal Buchs AG, Sviss 22. sept. Stavanger Open (www.nkf-ifbb.no) Stavanger, Noregur 29. sept. Austria Cup (www.ifbb.at) Vienna, Austurríki 13. okt. Grand Prix PEPA Opava, Tékklandi 13. okt. Grand Prix Slovakia  Men BB Trnava, Slóvakía 2. okt. Tatra Mountains Cup  Vaxtarrækt karla og kvenna. Poprad, Slóvakía 21. okt.