Margrét Gnarr sigraði sitt fjórða atvinnumannamót

Margrét Gnarr kom sá og sigraði á Evls Prague Pro atvinnumannamótinu í módelfitness sem  fór fram fyrir skemmstu í Prag. Að hennar sögn var...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2017

Íslandsmótið í fitness fór fram um páskana í Háskólabíó þar sem 109 keppendur stigu á svið á þessu stærsta fitnessmóti ársins. Á skírdag var...

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins í fitness 2017

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins Íslandsmótið í fitness fer fram um páskana, fimmtudaginn og föstudaginn 13.-14. apríl. Alls eru 108 keppendur skráðir og stefnir því í...

Inga og Magnús í verðlaunasætum á Oslo Grand Prix

Tveir íslendingar kepptu um helgina á Oslo Grand Prix mótinu í fitness og vaxtarrækt. Inga Hrönn Ásgeirsdóttir sem keppti í fitnessflokki undir 168 sm...

Íslandsmótið í fitness um páskana

Skráning keppenda hafin Þessa dagana eru keppendur á Íslandsmótinu í fitness að undirbúa sig af fullum krafti. Mótið fer fram dagana 13.-14. apríl í Háskólabíói...

Myndir frá Bikarmótinu 2016

Komnar eru um 500 myndir í myndasafnið frá Bikarmótinu í fitness sem haldið var 19. nóvember í Háskólabíó. Myndirnar tók Gyða Henningsdóttir (www.gyda.is) fyrir...

Úrslit Bikarmótsins í fitness 2016

Um helgina fór fram Bikarmótið í fitness í Háskólabíó þar sem um 100 keppendur stigu á svið. Að þessu sinni fór mótið fram á...

Góð þátttaka á Bikarmótinu í fitness í Háskólabíói

Laugardaginn 19. nóvember fer fram Bikarmótið í fitness og vaxtarrækt í Háskólabíó. Alls munu 100 keppendur stíga á svið sem er aukning frá síðasta...

Keppendalisti Bikarmótsins 2016

Eftirfarandi er keppendalisti Bikarmóts IFBB í fitness og vaxtarrækt sem fer fram laugardaginn 19. nóvember í Háskólabíói. Alls eru 100 keppendur skráðir sem er...

Þrír keppendur fóru á HM í Póllandi

Um helgina fór fram heimsmeistaramótið í fitness í Bialystok í Póllandi. Þrír keppendur kepptu á mótinu, þær Hafdís Björg Kristjánsdóttir, Una Margrét Heimisdóttir og...

Bikarmót IFBB fer fram 19. nóvember

Þessa dagana standa yfir skráningar á Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem verður haldið laugardaginn 19. nóvember í Háskólabíói. Um er að ræða annað af þeim...

Margrét Gnarr sigraði Nordic Pro

Um helgina sigraði Margrét Gnarr Nordic Pro mótið sem fram fór í Lahti í Finnlandi. Mættust þar atvinnumenn úr ýmsum áttum en þessi sigur...

Margrét Gnarr komst í hóp þeirra bestu

Olympía mótið fór fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem Margrét Gnarr hafnaði í 13 sæti af 42 í sínum flokki...

Margrét Gnarr keppir um næstu helgi á Olympía mótinu

https://www.youtube.com/watch?v=LWjS0XxEJPc Margrét Gnarr keppir á Olympía mótinu í Las Vegas um næstu helgi. Þetta er stór stund því þetta er í fyrsta skipti sem íslenskur...

Byrjendaflokkur í módelfitness og breytingar á unglingaflokkum

Bikarmótið í fitness fer fram 19. nóvember í Háskólabíói. Að venju verður keppt í öllum helstu flokkum en nú ber svo við að byrjendum...

Breytingar á Bikarmóti IFBB í haust

Að venju fer Bikarmót IFBB í fitness fram í haust. Vanalega hefur mótið verið haldið á tveimur dögum en að þessu sinni er ætlunin...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2016

Íslandsmótið í fitness fór fram um páskana í Háskólabíó þar sem 105 keppendur stigu á svið á þessu stærsta fitnessmóti ársins. Á skírdag var...

Keppendalisti Íslandsmótsins 2016

Alls eru 105 keppendur skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram um páskana í Háskólabíói. Listinn er hér á eftir og keppendur eru...

Margrét Gnarr sigraði sitt annað atvinnumannamót

Margrét Gnarr sigraði Phil Heath Classic mótið sem fór fram um helgina í Dallas í Bandaríkjunum. Þetta er annað atvinnumannamótið í fitness sem Margrét...

Dagskrá Íslandsmótsins í fitness um páskana

Íslandsmótið í fitness fer fram dagana 24.-25. mars í Háskólabíói. Búist er við um 100 keppendum en sú breyting hefur orðið á samsetningu keppenda...