Keyrir um á gömlum Land Rover og safnar vínilplötum

Í nærmynd er Hrannar Ingi Óttarsson Íslandsmeistari unglinga í sportfitness. Aldur og fyrri störf? Ég er 19 ára gamall. Vann sem handlangari á Egilstöðum hjá pípara...

Spennt að sjá hversu mikið ég get bætt mig

Í nærmynd er Tanja Rún Freysdóttir keppandi í módelfitness. Aldur og fyrri störf? Ég er 16 ára gömul og stunda nám við Menntaskólann við Sund. Meðfram...

22 kíló fokin eftir fæðinguna

Fyrir fjórum mánuðum átti Karen Lind R. Thompson son. Á meðgöngunni þyngdist hún um 22 kg í það heila eins og hún segir sjálf...

Solid að henda sér í bíó eða ísbíltúr með vinunum

Í nærmynd er Viktor Berg keppandi í sportfitness. Aldur og fyrri störf? Ég er 23 ára gamall og starfaði í Hagkaup í skeifunni í 5 ár...

Ótrúlega spennt fyrir mömmuhlutverkinu

Karen Lind Thompson módelfitnesskeppandi og Ríkharður B. Snorrason kraftlyftingarmaður eiga von á sínu fyrsta barni. Þau búa í Grafarvogi en við báðum Karen að...

Gott að byrja helgina á grjótharðri lyftingaæfingu

Í nærmynd er Íris Ósk Ingólfsdóttir Íslandsmeistari í módelfitness. Aldur og fyrri störf? Ég verð 21 árs gömul í október. Ég hef starfað í allskyns störfum,...

Broddur úr sveitinni í miklu uppáhaldi

Í nærmynd er Elmar Eysteinsson forsíðumódel og Íslandsmeistari í fitness. Aldur og fyrri störf? Ég er 26 ára gamall íþróttafræðingur og starfa sem einkaþjálfari í nýju...

Mikilvægt að setja sér raunhæf markmið

Á forsíðunni að þessu sinni er Aðalheiður Guðmundsdóttir keppandi í módelfitness. Við báðum hana að segja lesendum ögn frá sér. Ég heiti Aðalheiður Guðmundsdóttir og...

Margrét Gnarr stígur á svið á morgun

Margrét Gnarr keppir á morgun, laugardag í atvinnumannaflokki á Arnold Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Í spjalli við FF langaði okkur að vita...

Var staðráðin í að komast á pall í módelfitness

Dóra Sif Egilsdóttir sigraði sinn flokk í módelfitness á Íslandsmótinu í fitness um páskana. Kærastinn hennar, Þorlákur Sigurbjörn Sigurjónsson sem keppti í fitness sigraði...

Magnað að sjá hvernig hægt er að móta og styrkja skrokkinn...

Aníta Rós Aradóttir byrjaði fyrir skömmu að keppa í módelfitness og er strax farin að blanda sér í baráttuna um efstu sætin. Hún er...

Íslendingar sigursælir á Norðurlandamótinu í fitness og vaxtarrækt

Alls kepptu 115 keppendur á Norðurlandamóti IFBB í fitness og vaxtarrækt sem fór fram um helgina í Háskólabíói. Mikil spenna lá í loftinu þegar...

Heilsuæði – eða komið til að vera?

Undirritaður rakst á gamla grein sem við Sigurður Gestsson skrifuðum fyrir Dagblaðið Dag árið 1988 - eða fyrir 25 árum. Við skrifuðum reglulega pistla...

Íslensk einkaþjálfun í útrás

Gengi íslenskra keppenda hefur lengi vakið athygli á erlendri grundu, en undanfarin misseri hefur velgegni íslenskrar þjálfunar einnig vakið mikla eftirtekt erlendis.  Jóhann Norðfjörð...

Lykilatriði að hafa sterkt bakland

Kristín Kristjánsdóttir varð heildarsigurvegari í fitness á Ben Weider Diamond Cup mótinu sem fram fór í Aþenu í Grikklandi í desember síðastliðinn og var...

Mesta tilhlökkunin er að fá slátur og ostaköku eftir mót

Viðtal: Ég heiti Karen Lind Thompson og er bikini fitness keppandi. Ég á heima í grafarvoginum ásamt Ríkharð Bjarna kærastanum mínum og hundunum okkar...

Nýbakaður heimsmeistari í módelfitness

Margrét Edda Gnarr varð heimsmeistari í módelfitness í Kiev í Úkraínu 15. september. Hún keppti í 32 manna flokki á heimsmeistaramótinu en þetta er...

Margrét Gnarr verður atvinnumaður

Yfirstjórn IFBB hefur formlega staðfest að Margrét Edda Gnarr sem nýverið varð heimsmeistari verði samþykkt sem atvinnumaður hjá IFBB, alþjóðasambandi líkamsræktarmanna. Eins og fram...

Skemmtilegast að sjá árangurinn

Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir sigraði sinn flokk í módelfitness á síðastliðnu Íslandsmóti. Við báðum hana um að segja lesendum svolítið um sig og sinn bakgrunn. Ég...

Margrét Gnarr og Benni troða upp sem Fríða og Dýrið

Þeim er fleira til lista lagt þeim Margréti Gnarr og Benjamín Þór Þorgrímssyni en að stíga á svið á fitnessmótum. Nýverið tóku þau að...