Heim Blogg

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins í fitness

  Íslandsmótið í fitness fer fram um páskana, fimmtudaginn (Skírdag) 29. mars í Háskólabíói. Að þessu sinni verður mótið haldið á einum degi. Forkeppni byrjar að morgni klukkan 10.00 og hápunkturinn er klukkan 17.00 þegar...

50 keppendur á Íslandsmótinu í fitness

Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í...

Skráning keppenda á Íslandsmót IFBB 2024

Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 20. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur 5. apríl. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 10.000,- Ef keppt er í aukaflokki...
Sigurvegarar í módelfitness á Bikarmótinu í fitness 2023.

Úrslit Bikarmótsins í fitness

Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) fór fram í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 25. nóvember. Bikarmeistararnir voru sex talsins eftir mótið en keppt var í sportfitness, fitness karla, fitness kvenna, vaxtarrækt, wellness og módelfitness. Flestir af bestu...

Fitnessmót um næstu helgi á Akureyri

Keppt verður í fitness, módelfitness, wellness, sportfitness og vaxtarrækt á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 25. nóvember kl 17:00. Miðasala fer fram á MAK.is og er miðaverð...

Innanlandsmót 2024

Íslandsmót IFBB í fitness 2024 verður haldið 20. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti.

Skráning keppenda á Bikarmót IFBB 2023

Bikarmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 25. nóvember í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur 3. nóvember. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 8000,- Ef keppt er í aukaflokki...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness og vaxtarrækt

Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna - IFBB - var haldið í Menningarhúsinu Hofi, laugardaginn 29. apríl. Allt fremsta líkamsræktarfólk landsins steig þar á svið og sjá mátti marga nýja keppendur. Það einkenndi mótið að keppni í...
Íslandsmót IFBB í fitness 2023

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins í fitness

Alls bárust 40 skráningar frá keppendum á Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt sem fer fram laugardaginn 29. apríl í Hofi á Akureyri. Fjölmennustu flokkarnir eru sportfitness og módelfitness en keppt er í öllum helstu...
Íslandsmót IFBB í fitness 2023

Glæsilegt Íslandsmót í fitness á Akureyri

Íslandsmót IFBB í fitness verður haldið laugardaginn 29. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Um 40 skráningar hafa borist frá keppendum og búist er við magnaðri stemningu á Íslandsmótinu. Þessi keppendafjöldi er töluvert meiri...

Skráning keppenda á Íslandsmót IFBB 2023

Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 29. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur 11. apríl. FYRIR KEPPENDUR Keppnisgjald er kr. 8000,- Ef keppt...

Innanlandsmót 2023

Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið 29. apríl 2023 í Hofi á Akureyri. Skráning keppenda á Íslandsmótið 2023 er hér

Úrslit Bikarmóts IFBB í fitness

Bikarmót IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 18. nóvember. Þrátt fyrir óvenju fámennt mót voru helstu flokkar vel skipaðir og sjá mátti marga nýja keppendur stíga á svið í fyrsta...

Dagskrá Bikarmótsins 18. nóvember

Á föstudaginn kl 19:00 hefst Bikarmót IFBB í fitness. Um 30 keppendur munu stíga á svið og keppa í fitness, módelfitness, sportfitness, wellness, ólympíufitness og vaxtarrækt. Miðasala er hafin á MAK.is. Dagskrá

Keppendalisti Bikarmótsins 2022

Bikarmót IFBB í fitness fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 18. nóvember. Um 30 keppendur eru skráðir til keppni og verður dagskrá mótsins birt hér á fitness.is innan skamms. Einstaka flokkar hafa verið...

Skráning er hafin á Bikarmót IFBB 2022

Bikarmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið föstudaginn 18. nóvember í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Keppendur eru hvattir til að skrá sig sem fyrst til þess...

Úrslit Íslandsmóts IFBB í fitness og vaxtarrækt 2022

Íslandsmót IFBB var haldið í Menningarhúsinu Hofi 22. apríl. Alls stigu 42 keppendur á svið og var keppnin jöfn og hörð í mörgum flokkum. Hér á eftir eru úrslit allra flokka og búið er...

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmóts IFBB

Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna - IFBB -  fer fram í Menningarhúsinu Hofi föstudaginn 22. apríl. Keppt verður í módelfitness, fitness karla og kvenna, vaxtarrækt, sportfitness og wellness. Um 40 keppendur stíga á svið að þessu...
Íslandsmót IFBB í fitness 2022

Skráning er hafin á Íslandsmótið í fitness 2022

Það stefnir í góða þátttöku á Íslandsmótinu í fitness sem haldið verður 22. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is og það er gott að finna að það...
Íslandsmót IFBB í fitness 2022

Íslandsmótið í fitness verður haldið 22. apríl í Hofi á Akureyri

Það liggur fyrir að Íslandsmótið í fitness verður haldið 22. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Allt stefnir í að hægt verði að halda viðburði án takmarkana. Keppendur, gamlir og nýir hafa sýnt mótinu áhuga...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2021

Að þessu sinni birtum við myndband um Íslandsmót IFBB í fitness sem haldið var 6. nóvember á Akureyri. Einnig eru komnar 250 myndir í myndasafnið hér á fitness.is frá mótinu. Mótið var stórskemmtilegt í...