Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) fór fram í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 25. nóvember. Bikarmeistararnir voru sex talsins eftir mótið en keppt var í sportfitness, fitness karla, fitness kvenna, vaxtarrækt, wellness og módelfitness. Flestir af bestu keppendum landsins stigu þarna á svið og keppnisandinn leyndi sér ekki á mótinu. Módelfitness Það var...
Keppt verður í fitness, módelfitness, wellness, sportfitness og vaxtarrækt á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 25. nóvember kl 17:00. Miðasala fer fram á MAK.is og er miðaverð 3.500,- fyrir fullorðna en 1.500.- fyrir 12 ára og yngri. Miðasala er hafin á mak.is

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...
Madur með pillur

Hvenær er best að taka kreatín?

Eitt vinsælasta bætiefnið í dag er án vafa kreatín. Kreatín eykur vöðvamassa, styrk og kraft...

Vaxtarhormón

Kraftaverkalyf eða hryllingur?Það að bera saman vaxtarræktarmenn nútímans við þá sem voru á toppnum fyrir...

Of hröð létting er hættuleg

Undanfarið hafa sjónvarpsþættirnir “The Biggest Loser” náð vinsældum þar sem þátttakendur keppast um að léttast...

Var staðráðin í að komast á pall í módelfitness

Dóra Sif Egilsdóttir sigraði sinn flokk í módelfitness á Íslandsmótinu í fitness um páskana. Kærastinn...
vaping, rafrettur,

Gufur frá rafrettum eru hættulegar eins og óbeinar reykingar

Rafrettur eru það nýlegt fyrirbæri að fáar langtíma rannsóknir á áhrifum þeirra á heilsu liggja...

Próteindrykkir góð áminning um að stefna á sett markmið

Það hefur ekki farið framhjá neinum að framboðið af ýmsum prótíndrykkjum og stykkjum er ríkulegt...

Kaffidrykkja er góð fyrir lifrina

Vísindamenn við Krabbameinsstofnunina í Bethesda í Maryland í Bandaríkjunum fullyrða að kaffidrykkja sé góð fyrir...

Hættan við kanabisreykingar

Alls hafa 18 fylki Bandaríkjanna lögleitt kanabisreykingar í læknisfræðilegum tilgangi. Kanabis dregur úr verkjum þegar...

Svefnleysi

Boð og bönnÍ ljósi aukinnar umræðu um verulega aukningu á róandi lyfjum og svefnlyfjum er...

Sykur veldur æðabólgum

Fjöldi hjartalækna líta á hjartasjúkdóma sem bólgusjúkdóma. Það varpar nýju ljósi á þessa lífshættulegu sjúkdóma...

Mittisummálið mælikvarði á insúlínviðnám

Viðnám einstaklinga gegn insúlíni er misjafnt. Insúlín er nauðsynlegt til þess að brjóta niður sykur...

Er æskilegt að æfa lasinn?

Mótefnakerfið er afar mikilvægt fyrir þá sem ætla sér að byggja upp styrkleika. Flensa eða...

Æfingakerfi

Ómissandi