Prótínríkt fæði varðveitir léttingu
jan.24

Prótínríkt fæði varðveitir léttingu

Mikill meirihluti þeirra sem léttast með því að breyta mataræðinu þyngjast aftur um sama kílóafjölda innan 12 mánaða. Þeir sem borða prótínríkt fæði viðhalda hinsvegar léttingunni lengur og betur en þeir sem eru á prótínlágu mataræði eða mataræði sem byggist á kolvetnum með háu eða lágu glýsemíugildi. Með öðrum orðum flóknum eða einföldum kolvetnum. Þetta var niðurstaða rannsóknar sem Marleen van Baak við Læknaháskólann í Hollandi...

Lesa meira
Viðbættur sykur í mataræði eykur hættuna á hjartasjúkdómum
jan.23

Viðbættur sykur í mataræði eykur hættuna á hjartasjúkdómum

Vísindamenn við Landlæknisembættið í Bandaríkjunum hafa kynnt rannsókn sem bendir til að tengsl séu á milli viðbætts sykurs í mataræði og dauðsfalla af völdum hjartasjúkdóma. Á árunum 1988-2010 var gerð rannsókn með þátttöku 30.000 manna. Á þessu tímabili fjölgaði hitaeiningum í mataræðinu vegna viðbætts sykurs úr 15,7% árið 1988 í 16,8% árið 2004 en minnkaði í 14.9% árið 2010. Þeir þátttakendur í rannsókninni sem höfðu borðað mest af...

Lesa meira
Fiskneysla dregst saman
jan.22

Fiskneysla dregst saman

Íslendingar borða að meðaltali 93 kg af fiski á mann á ári. Evrópubúar borða að meðaltali 13 kg af fiski á ári, spánverjar 39 kg og japanir 63 kg. Í Bandaríkjunum hefur fiskneysla verið að dragast saman en þar er meðaltalið einungis 7 kg af fiski á mann og fer minnkandi. Sérfræðingar innan sjávarútvegsins telja að rekja megi samdráttinn til umræðu um kvikasilfursmagn í stórum fisktegundum og vandkvæða við að elda fisk. Mikill...

Lesa meira
Vilt hrísgrjón eru góð fyrir heilsuna
jan.21

Vilt hrísgrjón eru góð fyrir heilsuna

Villt hrísgrjón innihalda mikið af vítamínum, steinefnum, prótíni, sterkju, trefjum og sindurvörum. Næringarinnihald þeirra og gæði hafa leitt til aukinna vinsælda í austur-Asíu og víða á vesturlöndum. Við endurskoðun rannsókna sem vísindamenn við Háskólann í Manitoba gerðu var ályktað að villt hrísgrjón væru góð uppspretta sindurvara þegar þau væru hluti af heilsusamlegu mataræði. Hrísgrjónin draga úr blóðfitu og eru góð uppspretta...

Lesa meira
Ketógenískt mataræði hefur enga kosti umfram annað mataræði
jan.09

Ketógenískt mataræði hefur enga kosti umfram annað mataræði

Mataræði sem samanstendur fyrst og fremst af háu hlutfalli prótíns en lágu hlutfalli kolvetna eykur framleiðslu líkamans á svonefndum ketónum. Eins og á öðru megrunarmataræði þar sem hitaeiningar eru skornar niður er hægt að léttast hratt á ketógenísku mataræði en þá með óæskilegum hliðarverkunum. Langtímarannsókn á músum sýndi fram á að ketógenískt matraæði hafði í för með sér breytingar á alfa og beta frumum í briskirtlinum en hann...

Lesa meira
Sykurfíkn er sterkari en fíkn í kókaín
ág.25

Sykurfíkn er sterkari en fíkn í kókaín

Við fitnum og fitnum og fitnum svo ekki sér fyrir endan á því. Í það minnsta stór hluti landsmanna samkvæmt niðurdrepandi tölfræði frá heilbrigðisyfirvöldum. Umdeilt er hvers vegna og eins og sjá má í bóka- og greinaskrifum er vinsælt að skella skuldinni á einhvern einn sökudólg. Kolvetnin, fituna, hreyfingaleysið eða hvaða nafni sem það nefnist. Í grundvallaratriðum erum við einfaldlega að borða of margar hitaeiningar miðað við það...

Lesa meira
Kolvetnahleðsla í átökum getur bætt árangur
ág.18

Kolvetnahleðsla í átökum getur bætt árangur

Miklar æfingar eru lykillinn að vöðvauppbyggingu vegna þess að álagið á vöðvana setur í gang nýmyndun vöðvaprótína. Miklar æfingar kalla á mikla orku innan vöðvana og koma þá helst við sögu ATP, kreatínfosfat, glýkógen, fita og orka í blóðrásinni í formi glúkósa (sykurs). Vöðvaglýkógen er ekki óendanleg orkuuppspretta og því er þreyta fljót að segja til sín þegar álag er mikið og orkubyrgðirnar tæmast. Benjamín Wax og félagar við...

Lesa meira
Heilsuæði – eða komið til að vera?
mars28

Heilsuæði – eða komið til að vera?

Undirritaður rakst á gamla grein sem við Sigurður Gestsson skrifuðum fyrir Dagblaðið Dag árið 1988 – eða fyrir 25 árum. Við skrifuðum reglulega pistla undir dálk sem nefndist Heilsupósturinn og fórum mikinn í að bera út boðskap líkamsræktar sem á þessum tíma var áhugamál örfárra nörda enda æfingastöðvar á þessum tíma teljandi á fingrum og fordómar miklir gagnvart vaxtarræktarfólki. Það er áhugavert að rifja upp eftirfarandi...

Lesa meira

fitness.is á Facebook!

Með því að læka fitness.is færðu af og til statusa með fréttum og fróðlegum greinum á Facebook.

×