PlakatBikarmot2015vef1600Nú styttist í Bikarmót IFBB í fitness sem haldið verður dagana 20-21 nóvember í Háskólabíói. Tæplega 100 keppendur hafa skráð sig til keppni að þessu sinni.

Innritun keppenda mun fara fram á fimmtudeginum en nánari dagskrá er að finna hér að neðan. Allir flokkar sem keppt er í á laugardeginum mæta í forkeppni óháð keppendafjölda.

Helstu breytingar á fyrirkomulagi síðasta móts eru að hæðarflokkar í fitness kvenna hafa verið sameinaðir í einn. Ennfremur hafa módelfitnessflokkar verið sameinaðir. Nú er keppt í yfir og undir 168 sm flokki í módelfitness.

Keppendalistinn á eflaust eftir að breytast eitthvað. Þeir sem hafa athugasemdir við hann geta sent póst á keppni (at) fitness.is.

Screen Shot 2015-11-18 at 17.40.54

Fitness karla

Elmar Eysteinsson

Helgi Sigurðsson

Hlynur Icefit Jónsson

PRZEMYSLAW ZMARZLY

Stefán Reyr Sveinbjörnsson

Sveinn Már Ásgeirsson

Þorvaldur ægir þorvaldsson

 

Fitness karla unglingafl (23 á árinu)

Ethem Bajramaj

Geir Ulrich Skaftason

Hjálmar Gauti Jónsson

Ingi Sveinn Birgirsson

Jóhann Guðmundsson

Kristján Hjalti Sigurðsson

Tadas Indriulis

Teitur Arason

 

Fitness kvenna

Björg Thorberg Sigurðardóttir

Linda Björk Rögnvaldsdóttir

Inga Hrönn Ásgeirsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir

Jóhanna Jóhannesdóttir

Sandra Ásgrímsdóttir

 

Fitness kvenna 35 ára +

Alda Ósk Hauksdóttir

Rósa Björg Guðlaugsdóttir

Sòlveig Regìna Biard

Sif Garðarsdóttir

 

Fitness kvenna ungl. (23 á árinu)

Sara Mjöll Sigurðardóttir

Unnur María Guðmundsdóttir

 

Módelfitness undir 168

Brennda Mattos

Helga Magnea Gunnlaugsdóttir

Íris Arna Geirsdóttir

Sandra Júlíana Karlsdóttir

Aðalbjörg Arna G Smáradóttir

Gyða Björk Ingimarsdóttir

Jóhanna Friðriksdóttir

Kristjana Huld Kristinsdóttir

Rannveig Hildur Guðmundsdóttir

Sara Jóhannsdóttir

Simona Macijauskaite

Una Sóley Pálsdóttir

Arna Pétursdóttir

Aðalheiður Guðmundsdóttir

 

Módelfitness yfir 168

Alexandra Rut Daníelsdóttir

Ana Markovic

Aníta Rós Aradóttir

Gréta Jóna Vignisdóttir

Kristín Elísabet Gunnarsdóttir

Ástrós Eir Sighvatsdóttir

Ingibjörg Garðarsdóttir Briem

Karen Kristinsdóttir

María Sigurhansdóttir

Sunna Ýr Perry Bergsdóttir

 

Módelfitness kvenna 35 ára+

Nadezda Nikita Rjanchuk

Tanja Alexandersdóttir

 

Módelfitness unglingar.

Birna Ósk Ólafsdóttir

Bryndís Eva Heiðarsdóttir

Finney Aníta Thelmudóttir

Hrafnhildur Arnardóttir

Perla Steingrímsdóttir

Sonja Rún Guðmundsdóttir

Tanja Björt Halldórsdóttir

 

Ólympíufitness kvenna

Kalla Lóa Pizarro

Rakel Svava Einarsdóttir

 

Sportfitness karla undir 178

Etibar Gasanov Elísson

Ólafur Einir Birgisson

Björn Berg Pálsson

Róbert Þór Jónasson

Sigurður Heiðar Höskuldsson

Sigurður Kristján Nikulásson

Sindri Már Björnsson

Úlfar Örn Úlfarsson

Pétur Ingi Halldórsson

 

Sportfitness karla yfir 178

Eyþór Eysteinsson

Federico Chavarro Suarez

Jhordan Valencia

Reynir Warner Lord

Rúnar Jón Einarsson

Stefán Pedro Cabrera

 

Sportfitness unglinga

Aron Björn Óðinsson

Ásbjörn Árni Ásbjörnsson

Björn Vestmar Bjarnason

Ingvar Þór Brynjarsson

Ísak Grant

Kjartan Ingi Þórisson

Valur Snær Hilmarsson

Victor Levi

 

Vaxtarr.karlar að og með 90 kg

David Nyombo Lukonge

Giedtius Sedbaras

Björn Hansen

 

Vaxtarr.karlar yfir 90 kg

Vilmar Valþórsson

 

Vaxtarr.unglingafl. Karla (23 á árinu)

Brynjar Smári Guðmundsson

Gunnar Stefán Pétursson

Kristján Þórður Þorvaldsson

Geir Ulrik Skaptason

 

 

Uppfært 18. nóv kl 23.00.