ÓMISSANDI GREINAR

Lágkolvetna hvað?

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að svonefndir lágkolvetna megrunarkúrar hafa fengið mikla umfjöllun...

Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi

Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka...

Besta brennslukerfið er einfaldlega að mæta í ræktina

Það þarf engum að koma á óvart að æfingar eru besta aðferðin til þess að...

Sætum drykkjum kennt um offitufaraldurinn

Meginþorri sykurs sem við borðum er í formi háfrúktósa maíssíróps (high-fructose corn syrup). Gosdrykkir tróna...

Sykur ávanabindandi

Margir halda því fram að þeir séu háðir súkkulaði eða þá að þeir séu alltaf...

Tengsl eru á milli offitu og streitu

Ömurlegur andi í vinnunni og álag sem veldur streitu hefur veruleg áhrif á heilbrigði og...

NÝLEGT

Æskilegasta lengd endurtekninga fyrir vöðvavöxt

Tímalengd hverrar endurtekningar í lyftu er einn mikilvægasti þátturinn í vöðvauppbyggingu. Við átök flytjast amínósýrur...

Broddur úr sveitinni í miklu uppáhaldi

Í nærmynd er Elmar Eysteinsson forsíðumódel og Íslandsmeistari í fitness. Aldur og fyrri störf? Ég er 26...

Nýtt tölublað Fitnessfrétta

Nýjasta tölublað Fitnessfrétta er komið út á vefnum og verður dreift síðar í vikunni í...

Er nauðsynlegt fyrir vöðvastækkun að æfa að uppgjöf?

Það er mjög algeng sjón í æfingastöðvum að sjá æfingafélaga standa yfir hvor öðrum og...

Besta æfingakerfið fyrir styrk og kraft

Fjöldi íþróttamanna hefur mikið gagn af styrk og ekki síst krafti. Köst, stökk og sprettir...

Átta íslendingar keppa á Oslo Grand Prix

Alls keppa átta íslenskir keppendur á Oslo Grand Prix mótinu. Mótið hefur farið stækkandi undanfarin...
Videobanner 728x90_1

Mataræði

Leitað að tengslum á milli úrvinnslu vöðvaprótína og vöðvastækkunar

Styrktaræfingar í bland við prótín sem fæst úr fæðunni örva nýmyndun vöðva. Þetta er ekki...

Samband er á milli salts og offitu

Tengsl eru á milli offitutíðni og saltneyslu sem talin er tengjast mikilli neyslu gosdrykkja og...

Fitnarðu ef þú sleppir morgunmat?

Morgunmaturinn er mikilvægasta máltíð dagsins heyrist stundum sagt. Næringarfræðingar hafa lengi vel mælt með að...

Hvatningarvideo 355×296
BK banner 355×296

KEPPNIR

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2016

Íslandsmótið í fitness fór fram um páskana í Háskólabíó þar sem 105 keppendur stigu á svið á þessu stærsta fitnessmóti ársins. Á skírdag var...

Keppendalisti Íslandsmótsins 2016

Alls eru 105 keppendur skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram um páskana í Háskólabíói. Listinn er hér á eftir og keppendur eru...

Margrét Gnarr sigraði sitt annað atvinnumannamót

Margrét Gnarr sigraði Phil Heath Classic mótið sem fór fram um helgina í Dallas í Bandaríkjunum. Þetta er annað atvinnumannamótið í fitness sem Margrét...

Dagskrá Íslandsmótsins í fitness um páskana

Íslandsmótið í fitness fer fram dagana 24.-25. mars í Háskólabíói. Búist er við um 100 keppendum en sú breyting hefur orðið á samsetningu keppenda...

Keppnisgreinar í líkamsrækt hjá IFBB

Keppt er í nokkrum keppnisgreinum hjá IFBB, Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna. Hér skal leitast við að útskýra muninn á þeim helstu og einkennum hverrar keppnisgreinar. Í...

FÓLKIÐ

Léttist um 14 kíló á sex vikum

Preben Pétursson náði ótrúlegum árangri á sex vikum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.     „Ég léttist um tæp 14 kíló á sex vikum. Það...

Höfuðbeina- spjaldhryggsmeðferð

Nudd hefur alltaf verið órjúfanlegur þáttur í heilsurækt. Flestar líkamsræktarstöðvar bjóða upp á nudd í einhverju formi og er af ýmsu að taka. Fyrir...

Engar rannsóknir sem sýna fram á að basískt mataræði skipti máli...

Þegar lesið er um óhefðbundnar lækningar og aðferðir hómópata til lækninga er fljótlega rekist á lofsamlegar greinar um gildi þess að passa sýru- og...